Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Lárusi Á. Hannesssyni,formanni Landssambands hestamanna, dagsettur 5.janúar 2018 þar sem kynntur er fyrirhugaður fundur í félagsheimili Skagfirðings á Sauðárkróki laugardaginn 20. janúar n.k. kl. 11:00. Á fundinum verða kynntar niðurstöður rannsókna v. landsmóts hestamanna á Hólum sumarið 2016. Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar hvetur allt sveitartjórnarfólk sem hefur tök á að mæta að fara á kynninguna.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar hvetur allt sveitartjórnarfólk sem hefur tök á að mæta að fara á kynninguna.