Hafnarreglugerð fyrir Sauðárkrókshöfn - endurskoðun 2018
Málsnúmer 1801271
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 814. fundur - 08.02.2018
Lögð fram til kynningar bókun 136. fundar umhverfis- og samgöngunefndar þann 2. febrúar 2018 varðandi breytingar á Hafnarreglugerð fyrir hafnir Hafnarsjóðs Skagafjarðar nr. 425/2005.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 815. fundur - 15.02.2018
Lögð fram bókun 136. fundar umhverfis- og samgöngunefndar þann 2. febrúar 2018 varðandi breytingar á Hafnarreglugerð fyrir hafnir Hafnarsjóðs Skagafjarðar nr. 425/2005.
Byggðarráð samþykkir framlagðar breytingar á Hafnarreglugerð fyrir hafnir Hafnarsjóðs Skagafjarðar nr. 425/2005.
Byggðarráð samþykkir framlagðar breytingar á Hafnarreglugerð fyrir hafnir Hafnarsjóðs Skagafjarðar nr. 425/2005.
Stefán Vagn Stefánsson vék af fundi kl.09:56.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 364. fundur - 21.02.2018
Vísað frá 815. fundi byggðarráðs 15. febrúar 2018, til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Helstu breytingar á reglugerðinni eru á 6. grein hennar en þar segir í núgildandi reglugerð að sveitarstjóri sé hafnarstjóri.
Breytingartillagan felur í sér að hafnarstjóri sé starfandi yfirmaður hafnarinnar.
Breytt 6. grein hljóðar svo; "6. gr. Starf og valdsvið hafnarstjóra. Hafnarstjóri fer með daglega stjórn hafnanna í umboði umhverfis- og samgöngunefndar. Hafnarstjóri undirbýr mál, sem leggja á fyrir samgöngunefnd í samráði við sviðsstjóra veitu-og framkvæmdasviðs, veitir viðtöku erindum til hennar og sér um framkvæmd samþykkta umhverfis- og samgöngunefndar. Hann veitir umhverfis- samgöngunefnd og sveitarstjórn upplýsingar um málefni hafnarinnar. Hann sér um að fjárhagsáætlun sé fylgt og ber ábyrgð á fjárreiðum hafnarsjóðs."
Framlögð breytingartillaga að 6. gr. Hafnarreglugerðarinnar, jafnframt að málinu er verði vísað til annarrar umræðu sveitarstjórnar, borin upp til afgreiðslu. Samþykkt með níu atkvæðum.
Helstu breytingar á reglugerðinni eru á 6. grein hennar en þar segir í núgildandi reglugerð að sveitarstjóri sé hafnarstjóri.
Breytingartillagan felur í sér að hafnarstjóri sé starfandi yfirmaður hafnarinnar.
Breytt 6. grein hljóðar svo; "6. gr. Starf og valdsvið hafnarstjóra. Hafnarstjóri fer með daglega stjórn hafnanna í umboði umhverfis- og samgöngunefndar. Hafnarstjóri undirbýr mál, sem leggja á fyrir samgöngunefnd í samráði við sviðsstjóra veitu-og framkvæmdasviðs, veitir viðtöku erindum til hennar og sér um framkvæmd samþykkta umhverfis- og samgöngunefndar. Hann veitir umhverfis- samgöngunefnd og sveitarstjórn upplýsingar um málefni hafnarinnar. Hann sér um að fjárhagsáætlun sé fylgt og ber ábyrgð á fjárreiðum hafnarsjóðs."
Framlögð breytingartillaga að 6. gr. Hafnarreglugerðarinnar, jafnframt að málinu er verði vísað til annarrar umræðu sveitarstjórnar, borin upp til afgreiðslu. Samþykkt með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 365. fundur - 21.03.2018
Vísað til síðari umræðu sveitarstjórnar frá 364. fundi sveitarstjórnar 21. febrúar 2018.
Helstu breytingar á reglugerðinni eru á 6. grein hennar en þar segir í núgildandi reglugerð að sveitarstjóri sé hafnarstjóri. Breytingartillagan felur í sér að hafnarstjóri sé starfandi yfirmaður hafnarinnar. Breytt 6. grein hljóðar svo; "6. gr. Starf og valdsvið hafnarstjóra. Hafnarstjóri fer með daglega stjórn hafnanna í umboði umhverfis- og samgöngunefndar. Hafnarstjóri undirbýr mál, sem leggja á fyrir samgöngunefnd í samráði við sviðsstjóra veitu-og framkvæmdasviðs, veitir viðtöku erindum til hennar og sér um framkvæmd samþykkta umhverfis- og samgöngunefndar. Hann veitir umhverfis- samgöngunefnd og sveitarstjórn upplýsingar um málefni hafnarinnar. Hann sér um að fjárhagsáætlun sé fylgt og ber ábyrgð á fjárreiðum hafnarsjóðs."
Framlögð breytingartillaga að 6. gr.
Hafnarreglugerðarinnar borin upp til afgreiðslu í síðari umræðu. Samþykkt með níu atkvæðum.
Helstu breytingar á reglugerðinni eru á 6. grein hennar en þar segir í núgildandi reglugerð að sveitarstjóri sé hafnarstjóri. Breytingartillagan felur í sér að hafnarstjóri sé starfandi yfirmaður hafnarinnar. Breytt 6. grein hljóðar svo; "6. gr. Starf og valdsvið hafnarstjóra. Hafnarstjóri fer með daglega stjórn hafnanna í umboði umhverfis- og samgöngunefndar. Hafnarstjóri undirbýr mál, sem leggja á fyrir samgöngunefnd í samráði við sviðsstjóra veitu-og framkvæmdasviðs, veitir viðtöku erindum til hennar og sér um framkvæmd samþykkta umhverfis- og samgöngunefndar. Hann veitir umhverfis- samgöngunefnd og sveitarstjórn upplýsingar um málefni hafnarinnar. Hann sér um að fjárhagsáætlun sé fylgt og ber ábyrgð á fjárreiðum hafnarsjóðs."
Framlögð breytingartillaga að 6. gr.
Hafnarreglugerðarinnar borin upp til afgreiðslu í síðari umræðu. Samþykkt með níu atkvæðum.
"6. gr.
Starf og valdsvið hafnarstjóra.
Hafnarstjóri fer með daglega stjórn hafnanna í umboði umhverfis- og samgöngunefndar. Hafnarstjóri undirbýr mál, sem leggja á fyrir samgöngunefnd í samráði við sviðsstjóra veitu-og framkvæmdasviðs, veitir viðtöku erindum til hennar og sér um framkvæmd samþykkta umhverfis- og samgöngunefndar. Hann veitir umhverfis- samgöngunefnd og sveitarstjórn upplýsingar um málefni hafnarinnar. Hann sér um að fjárhagsáætlun sé fylgt og ber ábyrgð á fjárreiðum hafnarsjóðs. Hann er yfirmaður starfsmanna hafnarinnar.
Hafnarstjóri skal vinna störf sín í samræmi við ákvæði hafnalaga og hafnarreglugerðar, auk reglugerðar þessarar og fara að öðru leyti eftir samþykktum umhverfis- og samgöngunefndar og sveitar¬stjórnar.
Hafnarstjóri sér um, að gætt sé reglu á öllu hafnarsvæðinu hvort sem er á sjó eða landi. Er öllum skylt að hlýða fyrirmælum hans, eða þeirra sem hann felur störf við eftirlit og aðgæslu."
Einnig eru gerðar smávægilegar breytingar á texta þar sem tilvitnanir í nefndir og stofnanir eru úreltar.
Nefndin samþykkir breytingarnar fyrir sitt leyti.