Fara í efni

Veitunefnd - 46

Málsnúmer 1802001F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 364. fundur - 21.02.2018

Fundargerð 46. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 364. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs. Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.
  • Veitunefnd - 46 Farið var yfir mögulegar leiðir til lagningar hitaveitu í Óslandshlíð, Viðvíkursveit og Hjaltadal. Bragi Þór Haraldsson frá Verkfræðistofunni Stoð sat fundinn.
    Haldinn verður kynningarfundur fyrir íbúa svæðanna miðvikudaginn 28. febrúar kl 20. Fundurinn verður nánar auglýstur síðar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 46. fundar veitunefndar staðfest á 364. fundi sveitarstjórnar 21. febrúar 2018 með níu atkvæðum.