Fara í efni

Styrkbeiðni vegna kaupa á fimleikadýnu

Málsnúmer 1802236

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 817. fundur - 01.03.2018

Lagður fram tölvupóstur frá stjórn Ungmenna- og íþróttafélaginu Smára, dagsettur 20. febrúar 2018, þar sem óskað er eftir fjárstuðningi við kaup á fimleikadýnu.
Byggðarráð samþykkir að veita verkefninu 300.000 kr. og tekið af fjáhagslið 21890.