Virkjun vindorku á Íslandi, stefnumótunar- og leiðbeiningarrit Landverndar
Málsnúmer 1802252
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 817. fundur - 01.03.2018
Lagt fram til kynningar nýtt stefnumótunar- og leiðbeiningarrit útgefið af Landvernd - Virkjun vindorku á Íslandi.