Lagður fram tölvupóstur frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra dagsettur 28. febrúar 2018 varðandi afskrift á fyrndum þing- og sveitarsjóðsgjöldum að höfuðstólsfjárhæð 100.502 kr. Samtals með dráttarvöxtum 185.079 kr. Byggðarráð samþykkir að afskrifa framangreind gjöld.
Byggðarráð samþykkir að afskrifa framangreind gjöld.