Umsagnarbeiðni frumvarp til sveitarstjórnarlaga (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)
Málsnúmer 1803008
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 819. fundur - 08.03.2018
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 28. febrúar 2018 frá nefndasviði Alþingis, umhverfis- og samgöngunefnd, varðandi umsögn um frumvarp til sveitarstjórnarlaga (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 190. mál.