Lagður fram tölvupóstur dagsettur 1. mars 2018 frá nefndasviði Alþingis, umhverfis- og samgöngunefnd, þar sem óskað er umsagnar um tillögu til þingsályktunar um Alexandersflugvöll sem varaflugvöll, 168. mál. Byggðarráð fagnar tillögunni enda mál sem Sveitarfélagið Skagafjörður hefur barist fyrir árum saman. Byggðarráð skorar á stjórnvöld að samþykkja tillöguna þannig að hægt sé að meta kosti og galla þess að gera Alexandersflugvöll að varaflugvelli.
Byggðarráð fagnar tillögunni enda mál sem Sveitarfélagið Skagafjörður hefur barist fyrir árum saman. Byggðarráð skorar á stjórnvöld að samþykkja tillöguna þannig að hægt sé að meta kosti og galla þess að gera Alexandersflugvöll að varaflugvelli.