Fara í efni

CEMR ráðstefna fyrir evrópska sveitarstjórnarmenn 13. júní 2018

Málsnúmer 1803044

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 819. fundur - 08.03.2018

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 5. mars 2018 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi ráðstefnu fyrir evrópska sveitarstjórnarmenn um málefni sem tengjast jafnréttis-, innflytjenda- og mannréttindamálum. Slík ráðstefna verður haldinn í Bilbao, Spáni 11.-13. júní nk. í samstarfi við Bilbaoborg og basneska sveitarfélagasambandið. Samband íslenskra sveitarfélaga er aðili að Evrópusamtökum sveitarfélaga og svæða, CEMR.