Lagt fram bréf dagsett 26. febrúar 2018 frá Ungmennasambandi Skagafjarðar þar sem sambandið óskar eftir skilyrtum auka fjárstyrk frá sveitarfélaginu vegna innleiðingar sambandsins og aðildarfélaga á nýjum siðareglum, jafnréttisstefnu og viðbraðgsáætlun vegna vegna aga- eða ofbeldisbrota, eineltis, kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni. Byggðarráð samþykkir að veita Ungmennasambandi Skagafjarðar styrk að fjárhæð 800 þúsund krónur til verkefnisins af fjárhagslið 06890.
Byggðarráð samþykkir að veita Ungmennasambandi Skagafjarðar styrk að fjárhæð 800 þúsund krónur til verkefnisins af fjárhagslið 06890.