Fara í efni

Galdrakarlinn í Oz - styrkbeiðni

Málsnúmer 1803164

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 56. fundur - 19.03.2018

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Leikhópnum Lottu vegna sýningarinnar Galdrakarlinn í OZ sem sýndur verður í Menningarhúsinu Miðgarði 21. mars nk. kl. 17:30.
Samþykkt að veita kr. 60.000,- í styrk vegna sýningarinnar sem verður tekinn af fjárhagslið 05890.