Tekin fyrir styrkbeiðni frá Þórólfi Stefánssyni vegna tónleikanna Villtir svanir og tófa 2018. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fagnar framtakinu og þakkar þeim sem að tónleikunum standa. Jafnframt vekur nefndin athygli á Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra sem veitir styrki til menningarviðburða í landshlutanum. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Þórólf um kr. 50.000,- til hátíðarinnar sem tekinn verður af lið 05890.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Þórólf um kr. 50.000,- til hátíðarinnar sem tekinn verður af lið 05890.