Lagður fram tölvupóstur dagsettur 12. júní 2018 frá KPMG hf. Í framhaldi af sveitarstjórnarkosningum 2018 býður KPMG sveitarfélögum, sem eru viðskiptavinir KPMG í endurskoðun, upp á fræðslufundi þar sem áhersla verður lögð á stjórnsýslu í tengslum við fjármál sveitarfélaga, fjárhagsáætlanir og ársreikninga. Fræðslufundir þessir eru endurgjaldslausir fyrir sveitarfélögin. Byggðarráð samþykkir að þiggja boð KPMG um fræðslufund fyrir sveitarstjórnarfólk sitt.
Byggðarráð samþykkir að þiggja boð KPMG um fræðslufund fyrir sveitarstjórnarfólk sitt.