Fara í efni

Persónuverndarstefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 1806212

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 830. fundur - 28.06.2018

Lögð fram drög að persónuverndarstefnu Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslu til næsta fundar.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 831. fundur - 05.07.2018

Lögð fram drög að persónuverndarstefnu Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi drög.

Á 371.fundi sveitarstjórnar 27.júní 2018 var samþykkt að byggðarráð hafi heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar samkvæmt III. kafla skv. 8. gr. samþykktar sveitarfélagsins.
Sumarleyfið hefst 28. júní 2018 og lýkur 10. ágúst 2018.