Kosning formanns, varaformanns og ritara Skipulags- og byggingarnefndar
Málsnúmer 1807028
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 324. fundur - 11.07.2018
Lögð er fram tillaga um Einar E. Einarsson sem formann Skipulags- og byggingarnefndar, Sigríði Regínu Valdimarsdóttur sem varaformann og Álfhildi Leifsdóttur sem ritara. Samþykkt samhljóða. Einar Einarsson tók nú við fundarstjórn.