Fara í efni

Persónuverndarstefna leik - grunn og tónlistarskóla

Málsnúmer 1810021

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 137. fundur - 27.11.2018

Persónuverndarstefnur fyrir leik - grunn og tónlistarskóla lagðar fram til kynningar. Nefndin fagnar þeirri vinnu sem hefur átt sér stað við mótun þeirra.
Allir áheyrnarfulltrúar sátu fundinn undir þessum lið.