Hávík 146012 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1810091
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 332. fundur - 24.10.2018
Jón Árni Sigurðsson, kt. 250672-3819, þinglýstur eigandi jarðarinnar Hávík, landnúmer 146012 óskar heimildar skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að stofna 400 m² spildu úr landi jarðarinnar og nefna spilduna Nátthaga. Framlagður hnitsettur yfirlits-og afstöðuuppdráttur gerir grein fyrir erindiinu. Uppdrátturinn er dagsettur 16.11.2017, nr. S01 í verki 710301, unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Innan landamerkja Hávíkur og þeirra spildu sem verið er að stofna stendur 32,5 m² sumarbústaður ranglega skráður matshluti 19 í landi Víkur, landnúmer 146010. Kvöð um umferðarrétt er í landi Hávíkur eins og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti. Lögbýlaréttur mun áfram fylgja Hávík, landnr. 146012. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.