Lögð fram ósk frá Ungmenna- og íþróttafélaginu Smára þar sem óskað er eftir styrk til kaupa á búnaði í íþróttahúsið í Varmahlíð. Byggðarráð þakkar fyrir erindið og beinir því til frístundastjóra að skoða búnað í íþróttahúsinu í Varmahlíð sem í kjölfarið yrði til grundvallar ákvörðunar hjá samstarfsnefnd sveitarfélaganna tveggja í Skagafirði um endurnýjun búnaðar þar.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og beinir því til frístundastjóra að skoða búnað í íþróttahúsinu í Varmahlíð sem í kjölfarið yrði til grundvallar ákvörðunar hjá samstarfsnefnd sveitarfélaganna tveggja í Skagafirði um endurnýjun búnaðar þar.