Tekin fyrir svohljóðandi tillaga: Byggðaráð sem jafnframt er stjórn eignasjóðs, samþykkir að fara ásamt starfsmönnum eignasjóðs í kynnisferð um sveitarfélagið til að kynna sér ástand og viðhaldsþörf húseigna og aðstöðu stofnanna sveitarfélagsins. Verði það gert sem liður í undirbúningi fjárhagsáætlunar og mati og ákvarðanatöku um viðhaldsþörf og endurbætur á húseignum og aðstöðu stofnanna sveitarfélagsins. Bjarni Jónsson, VG og óháð
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra veitu- og framkvæmdarsviðs að koma með tillögu að nánari útfærslu á slíkri ferð ásamt tímasetningu.
Byggðaráð sem jafnframt er stjórn eignasjóðs, samþykkir að fara ásamt starfsmönnum eignasjóðs í kynnisferð um sveitarfélagið til að kynna sér ástand og viðhaldsþörf húseigna og aðstöðu stofnanna sveitarfélagsins. Verði það gert sem liður í undirbúningi fjárhagsáætlunar og mati og ákvarðanatöku um viðhaldsþörf og endurbætur á húseignum og aðstöðu stofnanna sveitarfélagsins.
Bjarni Jónsson, VG og óháð
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra veitu- og framkvæmdarsviðs að koma með tillögu að nánari útfærslu á slíkri ferð ásamt tímasetningu.