Tekið fyrir erindi frá Guðmundi Hjálmarssyni landeiganda Ánastaða í Skagafirði þar sem hann óskar eftir samþykki Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sem leigutaka jarðarinnar Írafells, fyrir frummati smávirkjunar í Svartá. Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir fyrir sitt leyti að frummatið fari fram enda felist engar framkvæmdir eða fjárhagslegar skuldbindingar í því samþykki.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir fyrir sitt leyti að frummatið fari fram enda felist engar framkvæmdir eða fjárhagslegar skuldbindingar í því samþykki.