Fara í efni

Frummat mögulegrar virkjunar Skarðsár

Málsnúmer 1810183

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 843. fundur - 30.10.2018

Tekið fyrir erindi frá Þorsteini Valssyni þar sem hann óskar eftir samþykki Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sem eins af eigendum jarðarinnar Skarðsár, fyrir frummati smávirkjunar í Skarðsá.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir fyrir sitt leyti að frummatið fari fram enda felist engar framkvæmdir eða fjárhagslegar skuldbindingar í því samþykki.