Fara í efni

Þakkir frá UMFÍ vegna Landsmóta í Skagafirði 2018

Málsnúmer 1811056

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 261. fundur - 26.11.2018

Lagt fram bréf frá UMFÍ þar sem Sveitarfélaginu Skagafirði er þakkað fyrir góða aðstöðu og móttökur á 28. Landsmóti UMFÍ og 8. Landsmóti UMFÍ 50 sumarið 2018. Í bréfinu er UMSS einnig þakkað fyrir góða framkvæmd og glæsilega umgjörð á mótinu. Öllum sjálfboðaliðum eru færðar hjartans þakkir fyrir mikið og óeigingjarnt starf á öllum viðburðum á árinu.