Leiðbeinandi verklagsreglur um gerð viðauka við fjárhagsáætlun
Málsnúmer 1811083
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 845. fundur - 20.11.2018
Lagt fram til kynningar bréf dagsett 7. nóvember 2018 frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu til sveitarfélaga, varðandi leiðbeinandi verklagsreglur um gerð viðauka við fjárhagsáætlun.