Lögð fram eftirfarandi fyrirspurn frá Ólafi Bjarna Haraldssyni, fulltrúa Byggðalista: "Á 830. fundi byggðaráðs var bókað að "Stefnt er að útboði framkvæmda við nýbyggingu leikskólans haustið 2018". Því spyr ég, á hvaða stigi er hönnunarvinnan, og hvað tefur það að verkefnið fari í útboð?" Upplýst var að hönnunarvinna hafi dregist af ástæðum sem sveitarfélagið ræður ekki við, en unnið sé að verkefninu.
"Á 830. fundi byggðaráðs var bókað að "Stefnt er að útboði framkvæmda við nýbyggingu leikskólans haustið 2018".
Því spyr ég, á hvaða stigi er hönnunarvinnan, og hvað tefur það að verkefnið fari í útboð?"
Upplýst var að hönnunarvinna hafi dregist af ástæðum sem sveitarfélagið ræður ekki við, en unnið sé að verkefninu.