Fyrirspurn - Staða framkvæmda við útikörfuboltavöll í Varmahlíð
Málsnúmer 1811146
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 845. fundur - 20.11.2018
Í upphafi fundar var samþykkt samhljóða að taka mál númer 1810045 á dagskrá með afbrigðum.
Lögð fram eftirfarandi fyrirspurn frá Ólafi Bjarna Haraldssyni, fulltrúa Byggðalista:
"Verið var að vinna við uppsettningu á nýjum körfuboltavelli nú í haust. Nú virðast framkvæmdir vera í biðstöðu, og því við hæfi að farið verði yfir stöðu mála, hvað sé eftir og hvenær sé fyrirhugaða að klára verkefnið, sér í lagi þar sem gert var ráð fyrir að framkvæmdum væri nú þegar lokið."
Sveitarstjóri upplýsti að verkið eigi að klárast fyrir næstu áramót.
"Verið var að vinna við uppsettningu á nýjum körfuboltavelli nú í haust. Nú virðast framkvæmdir vera í biðstöðu, og því við hæfi að farið verði yfir stöðu mála, hvað sé eftir og hvenær sé fyrirhugaða að klára verkefnið, sér í lagi þar sem gert var ráð fyrir að framkvæmdum væri nú þegar lokið."
Sveitarstjóri upplýsti að verkið eigi að klárast fyrir næstu áramót.