Kynnisferð um húseignir og opnir íbúafundir í tengslum við fjárhagsáætlun 2019
Málsnúmer 1811147
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 846. fundur - 27.11.2018
Lögð fram dagskrá kynnisferðar byggðarráðs til að skoða ástand og viðhaldsþörf fasteigna en sú ferð er farin í nokkrar stofnanir sveitarfélagsins þriðjudaginn 27. nóvember 2018. Einnig lögð fram tillaga um fundartíma opinna funda íbúafunda í tengslum við fjárhagsáætlun 2019.
Miðvikudagur 28. nóvember 2018:
Kl. 17:00 Undir Byrðunni, Hólum í Hjaltadal
Kl. 20:00 Menningarhúsið Miðgarður, Varmahlíð
Fimmtudagur 29. nóvember 2018:
Kl. 17:00 Höfðaborg, Hofsósi
Kl. 20:00 Mælifell, Sauðárkróki
Miðvikudagur 28. nóvember 2018:
Kl. 17:00 Undir Byrðunni, Hólum í Hjaltadal
Kl. 20:00 Menningarhúsið Miðgarður, Varmahlíð
Fimmtudagur 29. nóvember 2018:
Kl. 17:00 Höfðaborg, Hofsósi
Kl. 20:00 Mælifell, Sauðárkróki
Byggðarráð samþykkir tillöguna.