Fara í efni

Hvatningarverðlaun á degi gegn einelti 8. nóvember 2018

Málsnúmer 1811267

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 137. fundur - 27.11.2018

Upplýst var að vinaliðaverkefni Sveitarfélagsins Skagafjarðar hlaut hvatningarverðlaun Menntamálastofnunar og menntamálaráðherra á degi gegn einelti þann 8. nóvember síðastliðinn. Nefndin óskar aðstandendum verkefninsins til hamingju með verðlaunin og lýsir yfir mikilli ánægju með árangur þess í skólum Skagafjarðar og um land allt.
Allir áheyrnarfulltrúar sátu fundinn undir þessum lið.