Fara í efni

Styrkur vegna kynningarefnis fyrir ráðstefnuna Mannamót

Málsnúmer 1812042

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 62. fundur - 20.12.2018

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Félagi ferðaþjónustunnar í Skagafirði dagsett 28.11.2018 vegna Mannamóta 2019.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að jafna framlag Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði til verkefnisins, samtals 84.000 kr. Fjárhæðin tekin af lið 13890.