Grettistak Veitingar ehf. óskar eftir hækkun á skólamáltíðum í Árskóla úr 600 krónum í 700 krónur fyrir hverja máltíð og vísar til hækkunar á hráefni og launum s.l. 3 ár en skólmáltíðir hafa ekki verið hækkaðar síðan 1. janúar 2016. Nefndin sér sér ekki fært að verða við erindinu, þar sem samningur við fyrirtækið rennur út nú í maílok. Samþykkt.
Nefndin sér sér ekki fært að verða við erindinu, þar sem samningur við fyrirtækið rennur út nú í maílok. Samþykkt.