Tekin fyrir styrkbeiðni frá Skagfirska Kammerkórnum dagsett 10.12.2018 vegna fullveldistónleika. Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd óskar Skagfirska Kammerkórnum til hamingju með frábæra tónleika og samþykkir að styrkja kórinn um 300.000 kr. Fjárhæðin tekin af lið 05890.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd óskar Skagfirska Kammerkórnum til hamingju með frábæra tónleika og samþykkir að styrkja kórinn um 300.000 kr. Fjárhæðin tekin af lið 05890.