Skýrsla um starfsemi héraðsskjalasafna
Málsnúmer 1901039
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 64. fundur - 01.04.2019
Sólborg Una Pálsdóttir héraðsskjalavörður Héraðsskjalasafns Skagfirðinga kom á fundinn. Farið var yfir skýrslu um starfsemi Héraðsskjalasafns Skagfirðinga.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar Sólborgu Unu fyrir að mæta á fund nefndarinnar og skýra stöðu Héraðsskjalasafns Skagfirðinga. Nefndin veitir henni umboð til viðræðna við önnur héraðsskjalasöfn á Norðurlandi vestra um lausnir varðandi framtíðar vistun rafrænna gagna.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar Sólborgu Unu fyrir að mæta á fund nefndarinnar og skýra stöðu Héraðsskjalasafns Skagfirðinga. Nefndin veitir henni umboð til viðræðna við önnur héraðsskjalasöfn á Norðurlandi vestra um lausnir varðandi framtíðar vistun rafrænna gagna.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd óskar eftir að fá héraðsskjalavörð á fund nefndarinnar til að fjalla um niðurstöður skýrslunnar.