Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Sirkus Íslands - samstarfsbeiðni
Málsnúmer 1901172Vakta málsnúmer
2.Styrktarbeiðni - 2019 Sögusetur íslenska hestsins
Málsnúmer 1902057Vakta málsnúmer
Tekin fyrir styrkbeiðni frá Sögusetri íslenska hestsins dagsett 17.01.2019.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Sögusetrið um 1.500.000 kr til starfseminnar á árinu 2019. Fjármunir teknir af málaflokki 05890.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Sögusetrið um 1.500.000 kr til starfseminnar á árinu 2019. Fjármunir teknir af málaflokki 05890.
3.Félagsheimili Rekstrarsamningur
Málsnúmer 1812203Vakta málsnúmer
Kynnt samantekt á um fjölda félagsheimila sem eru með virkan rekstrarsamning.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd felur starfsmönnum nefndarinnar að kanna vilja núverandi rekstraraðila til að endurnýja samninga þar sem samningar eru ekki í gildi.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd felur starfsmönnum nefndarinnar að kanna vilja núverandi rekstraraðila til að endurnýja samninga þar sem samningar eru ekki í gildi.
4.Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga 2019
Málsnúmer 1810026Vakta málsnúmer
Tekin fyrir tillaga Berglindar Þorsteinsdóttur, safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga, um breytingu á gjaldskrá Byggðasafnsins fyrir 2019.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að íbúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar geti keypt aðgangsmiða að safninu sem gildir í heilt ár óháð fjölda heimsókna. Nefndin hvetur íbúa sveitarfélagsins til að nýta þennan möguleika.
Nefndin vísar erindinu til staðfestingar Byggðaráðs.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að íbúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar geti keypt aðgangsmiða að safninu sem gildir í heilt ár óháð fjölda heimsókna. Nefndin hvetur íbúa sveitarfélagsins til að nýta þennan möguleika.
Nefndin vísar erindinu til staðfestingar Byggðaráðs.
5.Áfangastaðaáætlanir í ferðaþjónustu
Málsnúmer 1901296Vakta málsnúmer
Lögð fram til umfjöllunar áfangastaðaáætlun fyrir Norðurland að beiðni Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins dagsett 25. janúar 2019.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd vísar skýrslunni til umfjöllunar í samstarfshópi Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Félagi ferðaþjónustunnar í Skagafirði.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd vísar skýrslunni til umfjöllunar í samstarfshópi Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Félagi ferðaþjónustunnar í Skagafirði.
6.Skýrsla um starfsemi héraðsskjalasafna
Málsnúmer 1901039Vakta málsnúmer
Lögð fram skýrsla Þjóðskjalasafns Íslands um starfsemi Héraðsskjalasafns Skagfirðinga og starfsemi héraðsskjalasafna á Íslandi.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd óskar eftir að fá héraðsskjalavörð á fund nefndarinnar til að fjalla um niðurstöður skýrslunnar.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd óskar eftir að fá héraðsskjalavörð á fund nefndarinnar til að fjalla um niðurstöður skýrslunnar.
7.Auglýsing umsóknar um byggðakvóta 2018-2019
Málsnúmer 1810042Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar bréf frá Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu dagsett 30.01.2019.
Ráðuneytið varð við öllum breytingartillögum nefndarinnar nema undanþágu frá löndun tvöfalds magns afla.
Ráðuneytið varð við öllum breytingartillögum nefndarinnar nema undanþágu frá löndun tvöfalds magns afla.
Fundi slitið - kl. 14:36.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið og felur starfsmönnum nefndarinnar að afla frekari upplýsinga um verkefnið.