Nýr áfangi við endurheimt Brimnesskóga í Skagafirði
Málsnúmer 1901051
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 156. fundur - 28.05.2019
Þann 20 maí sl. hittu formaður nefndarinnar og sveitarstjóri Stein Kárason og Stefán Guðjónsson í Brimnesskógi. Farið var yfir stöðu verkefnisins og hugmyndir Brimnesskóga um áframhaldandi uppbyggingu svæðisins.
Nefndin þakkar fyrir skoðunarferð um svæðið og felur sviðstjóra að fylgja málinu eftir.
Nefndin þakkar fyrir skoðunarferð um svæðið og felur sviðstjóra að fylgja málinu eftir.
Í erindinu óskar félagið eftir viðræðum við umhverfis- og samgöngunefnd um nýjan áfanga og útvíkkun á verkefni um endurheimt Brimnesskóga í Skagafirði.
Umhverfis- og samgöngunefnd tekur vel í erindið og felur sviðstjóra og formanni að afla frekari upplýsinga um verkefnið.