Lagt er fyrir samkomulag, dagsett 29. desember 2018, um skil á lóðinni Iðutún 2 á Sauðárkróki til sveitarfélagsins ásamt ógildingu samþykktra byggingaráforma. Skipulags- og byggingarnefnd staðfestir framangreint samkomulag. Lóðin Iðutún 2 er laus til umsóknar og verður auglýst á heimasíðu sveitarfélagsins og í héraðsfréttablöðum. Umsóknarfrestur verður frá og með 24. janúar til 7. febrúar 2019.
Lóðin Iðutún 2 er laus til umsóknar og verður auglýst á heimasíðu sveitarfélagsins og í héraðsfréttablöðum. Umsóknarfrestur verður frá og með 24. janúar til 7. febrúar 2019.