Skipulags- og byggingarnefnd
Dagskrá
1.Gil land 203244 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1811162Vakta málsnúmer
2.Gil í Borgarsveit (145930) - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1811208Vakta málsnúmer
Ómar B. Jensson kt. 190468-4299 og Vilborg Elísdóttir kt. 010171-3349 sækja fh. Gilsbúsins ehf. kt. 540502-5790 sem er þinglýstur eigandi jarðarinnar Gils landnúmer 145930, í Borgarsveit Skagafirði um heimild Skipulags- og bygginganefndar og Sveitastjórnar Skagafjarðar til að skipta 28000 m² landspildu út úr framangreindri jörð og nefna útskipta landið Gil 5. Landið sem um ræðir er nánar tilgreint og hnitasett á yfirlits-afstöðuuppdrætti sem dagsettur er 11.09.2018 gerður af Einari I. Ólafssyni kt. 150390-3389. Uppdrátturinn er í verki M02, útgáfa A.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Gili, landnr. 145930.
Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Gili, landnr. 145930.
Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
3.Syðri-Hofdalir 146421 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1812037Vakta málsnúmer
Atli Már Traustason kt. 211273-5189 sækir f.h. Hofdalabúsins ehf., kt. 600514-0750, þinglýsts eiganda jarðarinnar Syðri-Hofdalir, landnúmer 146421, um heimild til að stofna 6,35 ha spildu úr landi jarðarinnar og nefna útskipta landið „Fagraholt“. Framlagður yfirlits- og afstöðuuppdrættur nr. S01 í verki 721305 dagsettur 16. nóv. 2018 gerir grein fyrir erindinu. Uppdrátturinn er unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni.
Á uppdrætti kemur fram kvöð um umferðarrétt að spildunni um vegarslóða í landi Syðri-Hofdala, landnr. 146421.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Syðri-Höfdölum, landnr. 146421.
Einnig er óskað eftir að útskipta spildan verði leyst úr landbúnaðarnotum.
Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Á uppdrætti kemur fram kvöð um umferðarrétt að spildunni um vegarslóða í landi Syðri-Hofdala, landnr. 146421.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Syðri-Höfdölum, landnr. 146421.
Einnig er óskað eftir að útskipta spildan verði leyst úr landbúnaðarnotum.
Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
4.Hof 1 146438 - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 1812192Vakta málsnúmer
Marvin Ívarsson verkefnastjóri eignaumsýslu lands og jarða, sækir f.h. Ríkiseigna, þinglýsts eiganda jarðarinnar Hofs 1, landnúmer 146438 um heimild til að stofna 39000 m² spildu úr landi jarðarinnar og nefna útskipta landið Hof 3. Framlagður hnitsettur afstöðuuppdráttur, Hof 3 í Skagafirði dagsettur 21. nóvember 2018 gerir grein fyrir erindinu. Uppdrátturinn er unnin af Ríkiseignum, höfundur AME.
Í umsókn kemur fram að öll jarðarhús Hofs 1, landnr. 146438 séu innan útskipta landsins. Matshlutar, 02 íbúðarhús, 05 fjárhús, 07 hlaða, 08 votheysturn og 09 geymsla.
Þá kemur fram í umsókn að lögbýlarétturinn fylgir landnúmerinu 146438 ásamt ræktun, hlunnindum og öðrum nytjum jarðarinnar.
Erindið samþykkt eins og það er fyrirlagt.
Í umsókn kemur fram að öll jarðarhús Hofs 1, landnr. 146438 séu innan útskipta landsins. Matshlutar, 02 íbúðarhús, 05 fjárhús, 07 hlaða, 08 votheysturn og 09 geymsla.
Þá kemur fram í umsókn að lögbýlarétturinn fylgir landnúmerinu 146438 ásamt ræktun, hlunnindum og öðrum nytjum jarðarinnar.
Erindið samþykkt eins og það er fyrirlagt.
5.Tjarnarnes - Umsókn um byggingarreit.
Málsnúmer 1901097Vakta málsnúmer
Brynhildur Sigtryggsdóttir kt.061057-3829 og Ómar Kjartansson kt.270858-4659 þinglýstir eigendur Tjarnarness, landnúmer 227338 sækja um heimild til að stofna 4.900 m² byggingarreit fyrir íbúðarhús í landi Tjarnarness, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 782603 útg. 21. des. 2018. Afstöðuppdráttur er unninn hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Fyrirhuguð aðkoma að byggingarreit er sýnd á afstöðuuppdrætti. Fyrir liggur jákvæð umsögn Minjavarðar.
Erindið samþykkt.
Erindið samþykkt.
6.Iðutún 21 Sauðárkróki - lóð skilað
Málsnúmer 1811200Vakta málsnúmer
Lagt er fyrir samkomulag, dagsett 22. nóvember 2018, um skil á lóðinni Iðutún 21 á Sauðárkróki til sveitarfélagsins. Skipulags- og byggingarnefnd staðfestir framangreint samkomulag.
Lóðin Iðutún 21 er laus til umsóknar og verður auglýst á heimasíðu sveitarfélagsins og í héraðsfréttablöðum. Umsóknarfrestur verður frá og með 24. janúar til 7. febrúar 2019.
Lóðin Iðutún 21 er laus til umsóknar og verður auglýst á heimasíðu sveitarfélagsins og í héraðsfréttablöðum. Umsóknarfrestur verður frá og með 24. janúar til 7. febrúar 2019.
7.Iðutún 2 Sauðárkróki -lóð skilað
Málsnúmer 1901121Vakta málsnúmer
Lagt er fyrir samkomulag, dagsett 29. desember 2018, um skil á lóðinni Iðutún 2 á Sauðárkróki til sveitarfélagsins ásamt ógildingu samþykktra byggingaráforma. Skipulags- og byggingarnefnd staðfestir framangreint samkomulag.
Lóðin Iðutún 2 er laus til umsóknar og verður auglýst á heimasíðu sveitarfélagsins og í héraðsfréttablöðum. Umsóknarfrestur verður frá og með 24. janúar til 7. febrúar 2019.
Lóðin Iðutún 2 er laus til umsóknar og verður auglýst á heimasíðu sveitarfélagsins og í héraðsfréttablöðum. Umsóknarfrestur verður frá og með 24. janúar til 7. febrúar 2019.
8.Suðurgata 18 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1802268Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf Friðbjörns H. Jónssonar f.h. Fhúsa dagsett 3.12.2018.
9.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 80
Málsnúmer 1812004FVakta málsnúmer
80. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar.
10.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 81
Málsnúmer 1812019FVakta málsnúmer
81. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar.
11.Landfræðileg upplýsingagögn sveitarfélaga
Málsnúmer 1811039Vakta málsnúmer
Landupplýsingadeild Þjóðskrár Íslands hefur undanfarin ár unnið að því að safna hnitsettum eignamörkum inn í stafrænan gagnagrunn og er yfirferð og innfærsla hnitsettrar afmörkunar nú fastur liður í skráningarferli landeigna. Nú vill stofnunin gera betur og bæta við landfræðilegum gögnum frá þeim sveitarfélögum sem eftir eru og ná þannig fram betri og áreiðanlegri gagnasafni fyrir landið í heild.
12.Könnun á nöfnum nýbýla og breytingar á nöfnum
Málsnúmer 1812031Vakta málsnúmer
Aðalsteinn Hákonarson fh. Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum kannar í samstarfi við Örnefnanefnd nafngiftir býla frá því ný lög nr. 22/2015 um örnefni tóku gildi. Sveitarfélög hafa innan staðarmarka sinna umsjón með skráningu staðfanga og nafna á býlum. Því leitar stofnunin til sveitarfélagsins varðandi könnunina. Byggingarfulltrúi mun svarar erindinu.
Fundi slitið - kl. 13:05.
Í umsókn og á uppdrætti kemur fram kvöð um aðkomu/umferðarrétt að framangreindum spildum um vegarslóða í landi Gils landnr. 145930 sem jafnframt er heimreið að Öxl, landnr. 219239. Einnig er óskað eftir að lóðirnar Gil 1-4 verði leystar úr landbúnaðarnotum.
Erindið samþykkt eins og það er fyrirlagt.