Fara í efni

02-60-10 Dagvist í heimahúsum 2019

Málsnúmer 1901176

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 262. fundur - 21.01.2019

Nefndin samþykkir að taka málið á dagskrá fundar.
Umsókn Guðrúnar Erlu Sigursteinsdóttur um daggæslu á einkaheimili. Félags- og tómstundanefnd samþykkir bráðabirgðarleyfi vegna daggæslu á einkaheimili til eins árs fyrir Guðrúnu Erlu Sigursteinsdóttur, Hólavegi 27 Sauðárkóki, sbr. 15.gr. reglugerðar nr. 907/2005 fyrir 5 börnum að eigin barni meðtöldu, allan daginn, enda sæki Guðrún Erla námskeið fyrir dagoreldra svo fljótt sem kostur er. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar dagskrár.