Lögð fram til umfjöllunar áfangastaðaáætlun fyrir Norðurland að beiðni Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins dagsett 25. janúar 2019. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd vísar skýrslunni til umfjöllunar í samstarfshópi Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Félagi ferðaþjónustunnar í Skagafirði.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd vísar skýrslunni til umfjöllunar í samstarfshópi Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Félagi ferðaþjónustunnar í Skagafirði.