Fara í efni

Tilkynnt um könnun á innleiðing aðalnámskrár grunnskóla frá 2011 og 2013

Málsnúmer 1902209

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 139. fundur - 28.02.2019

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið gera rafræna könnun meðal grunnskóla á því hvernig gengið hefur að innleiða helstu ákvæði aðalnámskrár grunnskóla frá 2011 og 2013. Könnunin er liður í undirbúningi að væntanlegri endurskoðun aðalnámskrár grunnskóla og forgangsröðun slíkrar endurskoðunar. Einnig til að afla upplýsinga um hvernig ráðuneytið getur betur stutt við innleiðingu aðalnámskrárinnar og breytingar á henni. Könnunin verður send rafrænt til skólastjóra allra grunnskóla.
Hanna Dóra Björnsdóttir og Auður Birgisdóttir sátu fundinn undir liðum 2-10