Áshildarholt 145917 - umsókn um byggingarreit
Málsnúmer 1903033
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 343. fundur - 18.03.2019
Eygló Gunnlaugsdóttir kt. 050288-2699 og Reynir Ásberg Jónmundsson kt. 300881-3009 Áshildarholti sækja um heimild til að stofna byggingarreit fyrir vélageymslu á landi jarðarinnar. Meðfylgjandi afstöðumynd gerð hjá Stoð ehf. af Þórði Karli Gunnarssyni. Númer uppdráttar er S-01, verknúmer 71365. Dagsetning uppdráttar 18. febrúar 2019. Fyrir liggur umsögn minjavarðar. Erindið samþykkt.