Suðurbraut 9 - Fyrirspurn um framkvæmdaleyfi
Málsnúmer 1903040
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 343. fundur - 18.03.2019
Guðlaugur Pálsson verkefnastjóri framkvæmdadeildar N1 hf. kt 540206-2010 óskar eftir, fyrir hönd N1, heimild til að setja niður olíuskilju við eldsneytisafgreiðslustöð N1 við Suðurbraut í Hofsósi. Meðfylgjandi uppdrættir frá Verkhof ehf dagsettir 28. febrúar 2019 gera nánari grein fyrir erindinu. Fyrir liggur umsögn heilbrigðisfulltrúa. Erindið samþykkt.