Barð 146777 - Umsókn um breytta notkun húsnæðis.
Málsnúmer 1903141
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 351. fundur - 13.06.2019
Rúnar Marteinsson, fyrir hönd Fyrirbarðs ehf. kt 4407121850, óskar eftir að að beyta skráningu á sumarbústað, matshluti 10 á jörðinni. Húsið verði skráð íbúðarhús. Að fengnum uppfærðum aðaluppdráttum er byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 97. fundur - 28.11.2019
Rúnar Marteinsson kt. 100463-4319, sækir fyrir hönd Fyrirbarðs ehf. kt. 440712-1850 eiganda jarðarinnar Barðs, landnúmer 146777, um leyfi til að beyta skráningu á sumarbústað, matshluti 10 á jörðinni í íbúðarhús. Á 351. fundi Skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar 13. júní sl., var byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið að fengnum uppfærðum aðaluppdráttum. Uppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Frey Gíslasyni kt. 051084-3149 í verki 7297-02, númer A-100, A-101 og A-102 dagsettir 7. nóvember 2019. Erindi samþykkt.