Skipulags- og byggingarnefnd
Dagskrá
1.Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar - Endurskoðun
Málsnúmer 1812032Vakta málsnúmer
Á fundinum var farið yfir ákveðin viðfangsefni sem tengjast gerð endurskoðunar aðalskipulags sveitarfélagsins og verklag við þá vinnu. Ákveðið að leita til grunnskólanna í Skagafirði varðandi aðkomu ungmenna að gerð og mótun aðalskipulags.
2.Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Málsnúmer 1701316Vakta málsnúmer
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 24. apríl 2019 breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021.
Tillaga að breytingu var auglýst frá 17. desember 2018 til 25. febrúar 2019. Alls bárust 58 erindi vegna skipulagsins frá umsagnaraðilum, íbúum og öðrum aðilum. Hluti athugasemda var í formi undirskriftarlista og rafrænna undirskrifta alls með rúmlega 200 nöfnum. Sveitarstjórn féllst á afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar á framkomnum umsögnum og athugasemdum og hefur skipulagstillagan verið uppfærð í samræmi við afgreiðsluna. Samþykkt aðalskipulagsbreyting hefur verið send til Skipulagsstofnunar til staðfestingar.
Tillaga að breytingu var auglýst frá 17. desember 2018 til 25. febrúar 2019. Alls bárust 58 erindi vegna skipulagsins frá umsagnaraðilum, íbúum og öðrum aðilum. Hluti athugasemda var í formi undirskriftarlista og rafrænna undirskrifta alls með rúmlega 200 nöfnum. Sveitarstjórn féllst á afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar á framkomnum umsögnum og athugasemdum og hefur skipulagstillagan verið uppfærð í samræmi við afgreiðsluna. Samþykkt aðalskipulagsbreyting hefur verið send til Skipulagsstofnunar til staðfestingar.
3.Svæðisskipulag Eyjafjarðar breyting, drög til kynningar
Málsnúmer 1906104Vakta málsnúmer
Fyrir liggja til kynningar drög skipulagstillögu og umhverfisskýrslu vegna breytinga á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024, v. flutningslína raforku. Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við framlagða tillögu.
4.Hafgrímsstaðir (146149) - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1905178Vakta málsnúmer
Snæbjörn H. Guðmundsson kt 100559-5959 sækir f.h. þinglýstra eiganda jarðarinnar Hafgrímsstaða, landnúmer 146169, um heimild til að stofna 2,8 ha spildu úr landi jarðarinnar, sem „Hafgrímsstaði 1“, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 776502 útg. 11. mars 2019. Afstöðuppdráttur unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Fyrirhuguð spilda liggur að huta að landamerkjum Hafgrímsstaða, og Hvammkots, landnr. 146176. Óskað er eftir samþykki skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar á umræddum landamerkjum, milli hnitpunkta LM01 og LM02 á meðfylgjandi uppdrætti nr.S01, útg. 11. mars 2019. Landamerkjayfirlýsing, árituð af landeigendum Hafgrímsstaða og Hvammkots fylgir erindinu.
Þá er óskað eftir því að útskipt spilda verði tekin úr landbúnaðarnotum.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Hafgrímsstöðum, landnr. 146169. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Þá er óskað eftir því að útskipt spilda verði tekin úr landbúnaðarnotum.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Hafgrímsstöðum, landnr. 146169. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
5.Miklibær 146569 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1906115Vakta málsnúmer
Jón Einar Kjartansson kt. 311068-5209, f.h. Hlíðarendabúsins ehf. kt. 500717 1300, sem er þinglýstur eigendur jarðarinnar Miklibær, landnúmer 146569, óskar eftir heimild skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að skipta 8000 m² frístundahúsalóð lóð út úr landi jarðarinnar og nefna lóðina Miklibær 1. Framlagður yfirlits- og afstöðuuppdráttur er unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni og Braga Þór Haraldssyni. Uppdráttur nr. S02 í verki 760502 dags. 6. júní 2019. Þá er óskað eftir því að lóðin verði tekin úr landbúnaðarnotum. Engin fasteign er á umræddri spildu.
Lögbýlisréttur fylgjir áfram Miklabæ, landnr. 146569. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Lögbýlisréttur fylgjir áfram Miklabæ, landnr. 146569. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
6.Miklibær 146569 - Umsókn um byggingarreit
Málsnúmer 1906116Vakta málsnúmer
Jón Einar Kjartansson kt. 311068-5209, f.h. Hlíðarendabúsins ehf. kt. 500717-1300 sem er þinglýstur eigendur jarðarinnar Miklibær, landnúmer 146569, óskar eftir heimild til að stofna 300 m² byggingarreit, fyrir frístundahús, á lóð sem verið er að stofna úr landi Miklabæjar (Miklibær 1). Framlagður afstöðuuppdráttur er unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni og Braga Þór Haraldssyn Uppdráttur nr. S03 í verki 760502 dags. 6. júní 2019. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið að fenginni umsögn minjavarðar.
7.Sleitustaðir 2 146493 - Staðfesting landarmerkja og landskipti.
Málsnúmer 1906079Vakta málsnúmer
Jón Sigurðsson kt 240429-3149, þinglýstur eigendur jarðanna Sleitustaða 2, landnr. 146493, og Sleitustaða lóð, landnr. 146491, óskar eftir samþykki skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar á hnitsettum ytri landamerkjum jarðanna, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 712731 útg. 11. feb. 2019. Afstöðuppdráttur unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni.Meðfylgjandi er landamerkjayfirlýsing um ágreiningslaus landamerki eins og þau eru sýnd á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01, árituð af landeigendum aðliggjandi landeigna. Einnig óskar umsækjandi eftir heimild til að skipta 19,1 ha landi úr landi Sleitustaða 2 sem „Sleitustaðir 6“, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S02 í verki 712731 útg. 11. feb. 2019 sem einnig er unninn hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Lögbýlisréttur mun áfram fylgja Sleitustöðum 2, landnr. 146493. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
8.Sigtún 146484 - Staðfesting landarmerkja og landskipti.
Málsnúmer 1906078Vakta málsnúmer
Ragnhildur Björk Sveinsdóttir kt. 240257-2389 þinglýstur eigendur jarðarinnar Sigtún, landnr. 146484, óska eftir samþykki skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar á hnitsettum ytri landamerkjum jarðarinnar, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 712731 útg. 11. feb. 2019. Afstöðuppdráttur unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni.
Meðfylgjandi er landamerkjayfirlýsing um ágreiningslaus landamerki eins og þau eru sýnd á meðfylgjandi uppdráttum, árituð af landeigendum aðliggjandi landeigna.
Einnig er óskað eftir heimild til að skipta 14,97 ha landi úr landi jarðarinnar sem „Sigtún 1“ skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S02 í verki 712731 útg. 11. feb. 2019. Afstöðuppdráttur var unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Engin fasteign er á útskiptu landi. Lögbýlisréttur skal áfram fylgja Sigtúni, landnr. 146484. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Meðfylgjandi er landamerkjayfirlýsing um ágreiningslaus landamerki eins og þau eru sýnd á meðfylgjandi uppdráttum, árituð af landeigendum aðliggjandi landeigna.
Einnig er óskað eftir heimild til að skipta 14,97 ha landi úr landi jarðarinnar sem „Sigtún 1“ skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S02 í verki 712731 útg. 11. feb. 2019. Afstöðuppdráttur var unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Engin fasteign er á útskiptu landi. Lögbýlisréttur skal áfram fylgja Sigtúni, landnr. 146484. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
9.Sleitustaðir 146487 - Um sókn um landskipti.
Málsnúmer 1906080Vakta málsnúmer
Sigurður Sigurðsson kt 220361-5359 og Þorvaldur G. Óskarsson kt 021033-3679, þinglýstir eigendur jarðarinnar Sleitustaðir landnúmer 146487, óska heimildar skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að skipta þremur lóðum út úr landi jarðarinnar sem „Sleitustaðir 3“, „Sleitustaðir 4“ og Sleitustaðir 5“, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S02 í verki 712731 útg. 11. feb. 2019. Afstöðuppdráttur unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Innan lóðarinnar Sleitustaða 3 er matshluti 02, íbúðarhús, byggt árið 1942.
Lóðin Sleitustaðir 4 er án mannvirkja. Innan lóðarinnar Sleitustaðir 5 er matshluti 03 er véla/verkfærageymsla á landnúmerinu 146493, byggð árið 1994. Einnig er óskað eftir því að Sleitustaðir 4 verði tekin úr landbúnaðarnotkun. Lögbýlisréttur mun áfram fylgja Sleitustöðum, landnr. 146487. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Lóðin Sleitustaðir 4 er án mannvirkja. Innan lóðarinnar Sleitustaðir 5 er matshluti 03 er véla/verkfærageymsla á landnúmerinu 146493, byggð árið 1994. Einnig er óskað eftir því að Sleitustaðir 4 verði tekin úr landbúnaðarnotkun. Lögbýlisréttur mun áfram fylgja Sleitustöðum, landnr. 146487. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
10.Sleitustaðir 146487 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1906119Vakta málsnúmer
Sigurður Sigurðsson kt. 220361-5359 og Þorvaldur Óskarsson kt.021033-3679, þinglýstir eigendur jarðarinnar Sleitustaðir, landnúmer 146487, óska eftir heimild skipulags- og byggingarnefndar og staðfestingu sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að skipta 43,2 m² iðnaðar- og athafnalóð fyrir dælustöð hitaveitu út úr landi jarðarinnar og nefna lóðina Sleitustaðir 7. Framlagður uppdráttur unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni og Braga Þór Haraldssyni. Uppdráttur nr. S102 í verki 1038 dags. 29. maí 2019. Þá er óskað eftir því að lóðin verði leist úr landbúnaðarnotkun. Lögbýlisréttur mun áfram fylgja Sleitustöðum, landnr. 146487.
Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
11.Sveinsstaðir 208961 - Umsókn um sameiningu lands
Málsnúmer 1905037Vakta málsnúmer
Þinglýstir eigendur Sveinsstaða, landnúmer 146237 og íbúðarhússlóðarinnar Sveinsstaðir lóð landnúmer 208961 óska heimilda til að sameina íbúðarhússlóðina jörðinni. Erindið samþykkt.
12.Barð 146777 - Umsókn um breytta notkun húsnæðis.
Málsnúmer 1903141Vakta málsnúmer
Rúnar Marteinsson, fyrir hönd Fyrirbarðs ehf. kt 4407121850, óskar eftir að að beyta skráningu á sumarbústað, matshluti 10 á jörðinni. Húsið verði skráð íbúðarhús. Að fengnum uppfærðum aðaluppdráttum er byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið.
13.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 86
Málsnúmer 1905012FVakta málsnúmer
86. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar.
14.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 87
Málsnúmer 1905017FVakta málsnúmer
87. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar.
15.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 88
Málsnúmer 1906011FVakta málsnúmer
88. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar
Fundi slitið - kl. 11:25.