Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2019
Málsnúmer 1904167
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 384. fundur - 29.05.2019
Vísað frá 865. fundi byggðarráðs 30. apríl 2019 til afgreiðslu sveitarstjórnar þannig bókað:
"Lögð fram drög að viðauka númer 2 við fjárhagsáætlun árins 2019. Viðaukinn gerir ráð fyrir auknum launakostnaði við Byggðasafn Skagfirðinga að fjárhæð 1.750 þús.kr. og fjárfestingu að fjárhæð 4.000 þús.kr. vegna aðstöðuhúss við Glaumbæ. Lagt er til að mæta þessum útgjöldum með lækkun handbærs fjár. Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka."
Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2019 borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með níu atkvæðum.
"Lögð fram drög að viðauka númer 2 við fjárhagsáætlun árins 2019. Viðaukinn gerir ráð fyrir auknum launakostnaði við Byggðasafn Skagfirðinga að fjárhæð 1.750 þús.kr. og fjárfestingu að fjárhæð 4.000 þús.kr. vegna aðstöðuhúss við Glaumbæ. Lagt er til að mæta þessum útgjöldum með lækkun handbærs fjár. Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka."
Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2019 borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka.