Fara í efni

Tónlistarskóli - innritunarreglur

Málsnúmer 1904181

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 141. fundur - 26.04.2019

Lögð fram drög að innritunarreglum fyrir Tónlistarskóla Skagafjarðar. Fræðslunefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti með eftirfarandi breytingu á 1. gr. " nemendur þurfa að tilkynna fyrir áramót" í " nemendur þurfa að tilkynna fyrir 1. desember"
Nefndin felur sviðsstjóra að ganga frá reglunum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 866. fundur - 15.05.2019

Lagðar fram innritunarreglur fyrir Tónlistarskóla Skagafjarðar sem voru samþykktar á 141. fundi fræðslunefndar þann 26. apríl 2019.
Byggðarráð samþykkir framlagar reglur.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 384. fundur - 29.05.2019

Vísað frá 866.fundi byggðarráðs 15. maí 2019 til afgreiðslu sveitarstjórnar þannig bókað:

"Lagðar fram innritunarreglur fyrir Tónlistarskóla Skagafjarðar sem voru samþykktar á 141. fundi fræðslunefndar þann 26. apríl 2019."

Framlagðar innritunarreglur fyrir Tónlistarskóla Skagafjarðar bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar, samþykktar með níu atkvæðum.