Lagt fram erindi sem barst 29. apríl 2019 frá Erni A. Þórarinssyni, kt. 1201513049, þar sem hann óskar eftir umsögn vegna fyrirhugaðra kaupa hans á ríkisjörðinni Ökrum í Fljótum. Umsögn vegna sölu ríkisjarðarinnar Barðs í Fljótum: Á jörðinni Ökrum í Fljótum hefur ábúandi jarðarinnar Örn A. Þórarinsson haft jörðina í ábúð um langt skeið. Á hann þar lögheimili og stundar almennan búskap. Ástand mannvirkja og jarðarinnar verður að teljast gott. Jörðina hefur ábúandi setið vel og mælir byggðarráð með því að hann fái jörðina keypta.
Umsögn vegna sölu ríkisjarðarinnar Barðs í Fljótum:
Á jörðinni Ökrum í Fljótum hefur ábúandi jarðarinnar Örn A. Þórarinsson haft jörðina í ábúð um langt skeið. Á hann þar lögheimili og stundar almennan búskap. Ástand mannvirkja og jarðarinnar verður að teljast gott. Jörðina hefur ábúandi setið vel og mælir byggðarráð með því að hann fái jörðina keypta.