Umferðaröryggi á Strandvegi
Málsnúmer 1905241
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 159. fundur - 28.08.2019
Lagður var fyrir tölvupóstur frá Margréti Silju Þorkelsdóttur, deildarstjóra hjá Vegagerðinni, varðandi öryggisúttekt á þjóðvegi í þéttbýli á Sauðárkróki og í Varmahlíð.
Boðað hefur verið til úttektarinnar þriðjudaginn 10. september nk. og munu fulltrúar frá veitu- og framkvæmdasviði Sveitarfélagsins taka þátt í úttektinni.
Nefndin fer fram á að þjóðvegur í gegnum Hofsós verði tekin út samhliða Sauðárkrók og Varmahlíð. Nefndin leggur áherslu á að horft sé til allrar umferðar, gangandi, hjólandi og bíla.
Boðað hefur verið til úttektarinnar þriðjudaginn 10. september nk. og munu fulltrúar frá veitu- og framkvæmdasviði Sveitarfélagsins taka þátt í úttektinni.
Nefndin fer fram á að þjóðvegur í gegnum Hofsós verði tekin út samhliða Sauðárkrók og Varmahlíð. Nefndin leggur áherslu á að horft sé til allrar umferðar, gangandi, hjólandi og bíla.
Nefndin telur brýnt að gera úrbætur á umferðaröryggismálum á Strandvegi og óskar eftir umferðaröryggisúttekt og felur sviðsstjóra að afla frekari upplýsinga um úttektina.