Skipulags- og byggingarnefnd - 350
Málsnúmer 1906006F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 385. fundur - 26.06.2019
Fundargerð 350. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 385. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Regína Valdimarsdóttir, með leyfi varaforseta, kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 350 Fundurinn er vinnufundur vegna vinnu við heildarendurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Áherslan var á þéttbýlisstaðina og fóru nefndarmenn í skoðunarferð í Steinsstaði, Varmahlíð, Hofsós, Hóla og Sauðárkrók. Bókun fundar Afgreiðsla 350. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 385. fundi sveitarstjórnar 26. júní 2019 með níu atkvæðum.