Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 41
Málsnúmer 1906022F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 387. fundur - 21.08.2019
Fundargerð 41. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi lögð fram til afgreiðslu á 387. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gísli Sigurðsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 41 Farið yfir drög að þjónustusamningi á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps. Samningurinn er samþykktur með áorðnum breytingum, með fyrirvara um samþykki sveitarstjórna beggja sveitarfélaga. Bókun fundar Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 8. "Þjónustusamningur drög". Samþykkt samhljóða.
-
Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 41 Farið yfir drög að samningi á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps um þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa. Samningurinn er samþykktur með áorðnum breytingum, með fyrirvara um samþykki sveitarstjórna beggja sveitarfélaga. Bókun fundar Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 9. "Samningur Akrahrepps um þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa". Samþykkt samhljóða.