Birgir Gunnarsson kt. 050263-5419, f.h. þinglýstra landeigenda jarðarinnar Gautastaðir, landnúmer 146797, óskar eftir heimild til að stofna 3480 m² spildu úr landi jarðarinnar, sem „Gautastaðir 1“, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 784902 útg. 11. apríl 2019. Afstöðuppdráttur var unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni.Þá er óskað eftir því að útskipt spilda verði tekin úr landbúnaðarnotkun. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Gautastöðum, landnr. 146797. Erindið samþykkt.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Gautastöðum, landnr. 146797. Erindið samþykkt.