Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga sept 2019
Málsnúmer 1907061
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 268. fundur - 26.08.2019
Hvatt er til þess að kjörnir fulltrúar og starfsmenn fjölskyldusviðs sæki landsfundinn sem haldinn verður 4.-5. september í Garðabæ. Meðal umfjöllunarefna verða jafnréttisáætlanir, jafnlaunavottun, kynferðisleg og kynbundin áreitni, kynjasamþætting og staðalmyndir. Jafnframt verður fjallað um endurnýjaðar jafnréttisáætlanir sveitarfélaga í samræmi við ákvæði jafnréttislaga.